Hrisey - Forsiða

hrisey.is er heimasíða ferðamálafélags Hríseyjar

Fréttir

Laumulistasamsteypan Hámundarstöðum

kynnir: LEIÐANGUR í Hrísey helgina 15. - 16. ágúst. 

Laumulistasamsteypan er breytilegur hópur listamanna sem kemur saman í annað skipti að Hámundarstöðum og vinnur að uppákomu í Hrísey. Í ár samanstendur hópurinn af 14 listamönnum, íslenskum og erlendum, og ætlar hópurinn að bjóða til leiðangurs í þetta sinn.

Lesa meira
14.07.2015 | Frá Norðurorku

Framsetning efnis

Hrísey | 10.4°C | 4 m/s
contact
sitemap
moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf