Hrisey - Forsiða

hrisey.is er heimasíða ferðamálafélags Hríseyjar

Fréttir

Frá Júllabúð

Kæru viðskiptavinir. 

Eins og margir vita mun Júllabúð taka við rekstri Brekku núna á haustmánuðum.  Þar með verður verslunin flutt í nýtt húsnæði og verða einhverjar breytingar gerðar á henni.  Þar sem nú er stutt í mánaðarmótin erum við farin að pakka hér í búðinni og verður afgreiðslutíminn á næstu dögum því með öðru sniði en venja er.  

Frá og með fimmtudeginum 21. ágúst og fram að flutningum verður Júllabúð opin sem hér segir.

Mánudaga - Föstudaga: 10:00 - 14:00

Laugardag: 12:00 - 14:00

Sunnudag: LOKAР

Lesa meira
08.08.2014 | Athugið

Framsetning efnis

Hrísey | 9.3°C | 4 m/s
contact
sitemap
moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf