Hrisey - Forsiða

hrisey.is er heimasíða ferðamálafélags Hríseyjar

Fréttir

Eyfirski safnadagurinn

Verður haldinn laugardaginn 3. maí. Viðburðurinn hóf göngu sína árið 2007 og hefur verið haldinn árlega síðan. Á þessum degi opna söfn og sýningar við Eyjafjörð dyr sínar fyrir gestum og gangandi á fyrsta laugardeginum í maí undir heitinu Eyfirski safnadagurinn. Markmiðið er að vekja athygli á fjölda fróðlegra og forvitnilegra safna sem eru við Eyjafjörð. Enginn aðgangseyrir er að söfnunum á Eyfirska safnadeginum.

16.04.2014 | Páskar í Brekku

Viðburðir

Framsetning efnis

Hrísey | 6.5°C | 2 m/s
contact
sitemap
moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf