Hrisey - Forsiða

hrisey.is er heimasíða ferðamálafélags Hríseyjar

Fréttir

Samæfing björgunarsveita í Hrísey

Laugardaginn 27. september var haldin samæfing björgunarsveita á svæði 11, æfingin var haldin í Hrísey. Björgunarsveitin Súlur á Akureyri sá um skipulagningu á æfingunni en svæðið nær yfir allan Eyjafjörð. Líkt var eftir skipsskaða suðaustan við Hrísey.


Lesa meira

Framsetning efnis

Hrísey | 4.2°C | 1 m/s
contact
sitemap
moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf