Hrisey - Forsiða

hrisey.is er heimasíða ferðamálafélags Hríseyjar

Fréttir

Fundur í áhugahópi

Fundur verður haldinn fimmtudaginn 9. október 
kl. 20:30 á Brekku. Farið verður yfir vinnu síðasta vetrar og verkefni þessa vetrar rædd. Meðal verkefna sem unnið verður að í vetur eru atvinnumál, fjarskiptamál, 
byggðaþróun og markaðssetning svo eitthvað sé nefnt.

Allir velkomnir, sérstaklega þeir sem hafa áhuga á að vinna með hópnum í vetur að margvíslegum málefnum sem varða framtíð Hríseyjar.

Framsetning efnis

Hrísey | -5.6°C | 1 m/s
contact
sitemap
moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf