Hrisey - Forsiða

hrisey.is er heimasíða ferðamálafélags Hríseyjar

Fréttir

Frá veitingahúsinu Brekku

Við viljum minna á að skötuveisla verður á Brekku á Þorláksmessu, 23. desember, kl. 18:00. Nauðsynlegt er að panta og biðjum við ykkur að panta fyrir 20. desember í síma 891-9614 eða 693-2959. 
Þá minnum við líka á að kósýstund og jólaglögg verður í Brekku laugardagskvöldið 20. desember
kl. 21:00 þar sem við ætlum að njóta samveru við hvert annað og aldrei að vita nema einhver hugguleg, heimagerð atriði verði á dagskrá. 
Þess fyrir utan viljum við ítreka að afgreiðslutími Júllabúðar og Brekku yfir jólahátðína er auglýstur í Karranum.  
Jólakveðja, Júlli og Inga

Framsetning efnis

Hrísey | -0.7°C | 2 m/s
contact
sitemap
moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf